Smátré eru vistvæn jólatré, handsmíðuð á Íslandi.
Trén koma í ýmsum gerðum og eru falleg óskreytt sem skreytt - möguleikarnir eru endalausir!

  • Um Smátré Gunnars

    Smátré var hannað af Gunnari Valdimarssyni húsasmíðameistara og handsmíðar hann öll trén okkar. Hönnunin er innblásin af gömlum skandinavískum jólatrjám. Úr varð einfalt og stílhreint tré úr ómeðhöndluðum við sem býður upp á ótal möguleika.

    Nánar um okkur 
  • Viltu sjá meira?

    Þú getur fundið fjöldann allan af hugmyndum fyrir Smátréð þitt með því að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum.

    Þú getur líka deilt með okkur þínu Smátré.

    Facebook / Instagram

  • Sérpantanir

    Sérðu ekki tré sem hentar þér?
    Sendu okkur skilaboð og við reynum að útfæra þitt óskatré.

    Hafa samband